Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Hvaleyrarbraut 2
220 Hafnarfjörđur
Sími 512 8500
Fax 578 1911
sonar@sonar.is
  << Fyrri   SEATEL  

Sea Tel Model 5004
Vörunúmer: Model 4004 Antenna
Móttökudiskur fyrir gervihnattasjónvarp. Ţvermál disks 1,2 metrar.

Međ einkaleyfisvernduđum veltuleiđréttingar búnađi Sea Tel, og  og  stöđvaveljara međ snertiskjá er hćgt ađ hafa sama val um sjónvarpsstöđvar úti á hafi og heima í stofu međ ţví ađ ýta á einn takka.. 4004 móttökudiskurinn er metri í ţvermál og er í sterkri kúlu sem hlífir honum og veltuleiđréttingarbúnađinum fyrir veđri og vindum.  Hann er búinn 3 ása veltuleiđréttingu sem heldur fullkominni mynd viđ verstu ađstćđur.

 

Tćknileg lýsing

 
 • Lágmarksstyrkur merkis: 40,5 dBW
 • Stćrđ disks: 1.2 m; 48"
 • Ţvermál kúlu: 1.5 m; 60"
 • Hćđ kúlu: 1.7 m; 66"
 • Ţyngd kúlu: 103,4 kg; 228 lbs
 • Veltuleiđrétting: 3-ása
 • Mótorar: Kolalausir (hljóđlátir) DC Mótorar
 • Innbyggđur GPS tryggir sjálfvirka lćsingu á gervihnetti
 • Hreyfing skips: +/- 25ş velta  og +/- 15ş stamp
 • Veltu og stamp hrađi : Ótakmarkađ
 • Snúningur disks: 680 gráđur
 • Halli á gervihnetti lóđrétt: 0ş to 90ş
 • Halli á móttökunema: Sjálfvirk
 • Tracking á hnetti: Diskskönnun
 • Meira en 200 stafrćnar sjónvarpsrásir.
 • Stjórntćki međ grafískum snertiskjá fáanlegt, til ađ einfalda stjórnun og rekstur kerfisins.
 • Samhćfđur útsendingu frá öllum helstu ađilum sem reka gervihnatta sjónvarpsútsendingar.
 • Hćgt ađ hafa eins marga móttakara tengda viđ kerfiđ og óskađ er eftir.  Hćgt er ađ hafa fjölda sjónvarpa um borđsem geta sýnt mismunandi stöđvar.
 • Afburđa leiđréttingarbúnađur greinir minnstu hreyfingu skipsins og leiđréttir stefnu disksins til ađ koma í veg fyrir ađ truflanir komi á móttökuna.
 • Tilbúiđ fyrir háskerpu útsendingar. (HD ready)

 

<< Til baka