Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Hvaleyrarbraut 2
220 Hafnarfjörđur
Sími 512 8500
Fax 578 1911
sonar@sonar.is
  << Fyrri   RAYMARINE    Nćsta >> 

Raymarine E línan
Vörunúmer: E Series
Skrár:
Ný E lína frá Raymarine fyrir allar stćrđir og gerđir báta. Međ bćđi snertiskjáviđmóti og hefđbundnu takkaborđi og endalausum tengimöguleikum er hćgt ađ láta ţau henta öllum notendum.

Nýja E línan frá Raymarine setur ný viđmiđ í fjölnota siglingatćkjum. Hún býđur upp á bjartari skjái, aukinn hrađa, meiri tengimöguleika  og  myndavélatengingar. Nýir háupplausnarskjáir gefa stjórnendum báta meiri yfirsýn međ ţví ađ taka upplýsingar frá mörgum tćkjum saman á einn stađ međ skýrum hćtti. Hćgt er ađ velja um ađ hafa allan skjáinn undir siglingaplotter eđa nćr endalausa möguleika á samsettum skjáum sem innihalda kort, dýptarmćli, ratsjá eđa myndavélar. E línan gefur ţér möguleika á ađ velja saman réttu upplýsingarnar fyrir hvađa ađstćđur sem er.

 

 

Helstu eiginleikar:

 

 • 7, 9, 12 og 15,4 tommu sólarbirtuskjáir međ LED baklýsingu og snertiviđmóti
 • Innbyggđur mjög nćmur 50 rása GPS móttakari
 • Notar Navionics sjókort á Micro SD kubbum
 • Tengist iPad og Android yfir ţráđlaust net
 • Tengist hljómtćkjum og fjarstýringum međ Bluetooth
 • Nýtt notendaviđmót á íslensku, ţar sem mest notađar ađgerđir eru sérlega ađgengilegar geri nýja C tćkiđ enn notendavćnna en fyrr.
 • Tveggja kjarna örgjörvi og sérstakur myndvinnsluörgjörvi gerir tćkiđ mjög hrađvirkt í allri vinnslu.
 • Myndavélarinngangur fyrir hitamyndavél, hefđbundnar myndavélar eđa sjónvarp.
 • Útgangur fyrir tölvuskjá (Ekki í  7"tćki)
 • Hćgt ađ tengja saman allt ađ 6 tćki međ Seatalkhs tćkninni
 • Heildaryfirlit yfir upplýsingar frá siglinga og fiskileitartćkjum  bátsins settar skýrt fram á einum skjá.
 • Međ ţví ađ tengja viđeigandi jađartćki er hćgt ađ nota tćkiđ sem fullkominn siglingaplotter, dýptarmćli, ratsjá, myndavélakerfi og AIS tćki. 
 • Hćgt ađ fjarstýra međ "App" bćđi Apple IOS og Android

 

Stafrćnn dýptarmćlir

 • Fáanlegur međ innbyggđum 600 W Clearpulse dýptarmćli (E7D, E97, E127)

 • Tengist utanáliggjandi Raymarine stafrćnum dýptarmćliseiningum um SeaTalkhs háhrađa netkerfi ef meira sendiafls er ţörf.
 • Einkaleyfisvernduđ háupplausnar stafrćn dýptarmćlatćkni er notuđ til ađ finna fisk og greina botngerđ
 • Fjórar forstillingar á dýptarmćli til ađ einfalda ađgengi ađ stillingum sem henta hverjum
  notanda

Ratsjá

 • Vinnur međ öllum nýrri Raymarine ratsjárskannerum sem tengjast međ SeaTalkhs
 • Sjálfvirk  GST truflanadeyfing sem tryggir truflanalausa mynd án ţess ađ tapa litlum ratsjármörkum
 • Tveggja skala ratsjármynd međ háupplausnar skannerum (HD or Super HD Digital Arrays)

 

Myndavéla og sjónvarpsinngangur

 • Hćgt ađ nota sem skjá fyrir myndavélakerfi, sjónvarpsmóttakara og DVD spilara

 

Véla aflestur

 

 • Sýnir upplýsingar frá vélum bátsins og öđrum búnađi sem gefa frá sér upplýsingar á NMEA 2000 formi

Stjórnun sjálfstýringar

 

 • Virkjar og stjórnar Raymarine Smartpilot X-línunni af sjálfstýringum beint af plotterskjánum
<< Til baka