Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Hvaleyrarbraut 2
220 Hafnarfjörđur
Sími 512 8500
Fax 578 1911
sonar@sonar.is
  << Fyrri   RAYMARINE    Nćsta >> 

Raymarine Evolution sjálfstýringar
Vörunúmer: EV-XXX
Sjálfstýringar fyrir minni báta sem hafa frábćra stýringareiginleika á hagstćđu verđi

Raymarine Evolution eru  vandađar sjálfstýringar sem henta vel til notkunar í handfćrabáta og ađra notkun ţar sem ekki er krafist fullkomins útistýris.

Stýriseiginleikarnir eru mjög góđir, jafnvel án GPS kompáss ţar sem hún hefur innbyggđan rafeindagírónema í stjórntölvuna.

Einnig vinnur hún mjög vel međ Raymarine C og E línu tćkjunum og siglir leiđir og í staka punkta sem hćgt er ađ stjórna beint frá ţeim tćkjum.

 

Stýringarnar eru í grunninn settar saman úr 4 einingum.

 

  • Stjórntölvu/ kompás
  • Stjórnborđi
  • Mótordrifeiningu
  • Stýrisdćlu

 

Ţessar einingar eru mismunandi eftir stćrđ og eiginleikum báta og ţarf ađ velja saman eftir bát og fyrirhugađri notkun

 

Raymarine býđur upp á fjölbreytt úrval eininga sem hćgt er byggja upp kerfi úr sem henta öllum bátum og stýrisbúnađi.

Einnig er oft hćgt ađ fá samsett kerfi međ dćlu og öllu sem ţarf fyrir mjög hagstćtt verđ.

<< Til baka