Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Hvaleyrarbraut 2
220 Hafnarfjörđur
Sími 512 8500
Fax 578 1911
sonar@sonar.is
  << Fyrri   FJARSKIPTABÚNAĐUR    Nćsta >> 

JRC NCR-333 Navtex Móttakari
Vörunúmer: NCR-333
JRC 3 tíđna navtexmóttakari međ LCD skjá

NCR-333 NAVTEX er hágćđa pappírslaust navtextćki sem hefur skýran 5,7 tommu LCD skjá og er ómissandi öryggistćki um borđ í bátum og skipum.

Hćgt er ađ velja 3 mismunandi leturstćrđir eftir ţví hvađ ţćgilegast er fyrir notandann.

Tćkiđ er međ 3. tíđna móttöku, 518 khz alţjóđlega tíđni auk 490 khz fyrir móttöku á íslenskum skeytum og hátíđni móttöku á 4209,5 khz.

Hćgt er ađ tengja prentara viđ tćkiđ ef óskađ er eftir ţví ađ fáskilabođin á pappír.

 

Enskur bćklingur um NCR-333

 

 

<< Til baka