Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Hvaleyrarbraut 2
220 Hafnarfjörđur
Sími 512 8500
Fax 578 1911
sonar@sonar.is
 

SÓNARTĆKI

 
Fjöldi síđna:  1
Vörunr.: HD825/XXX-XX
Sónar sem hentar til notkunar viđ flestar fiskveiđar. Sérstaklega hentugur viđ Makrílveiđar á litlum og međalstórum bátum
Vörunr.: SS395E -XXX-XX
Sónar sem er sérstakega hannađur til nota í minni bátum. Val um mismunandi tíđnir
Vörunr.: KCH-3180
Hátíđnisónar sem hentar sérstaklega vel til ađ sjá fisk eins og makríl sem er nćr ósýnilegur á lágtíđnitćkjum
Vörunr.: KCS-3221Z
Lágtíđnisónar sem býđur upp á mikiđ langdrćgi, fullkomna veltuleiđréttingu, mismunandi samtímaskala auk fjölda annarra eiginleika.
Vörunr.: KCS-3885Z
Mjög góđur og sterkbyggđur millitíđnisónar frá Kaijo í Japan sem ţekktir eru fyrir mjög öflugan og bilanalítinn búnađ.