Leita
English
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Hvaleyrarbraut 2
220 Hafnarfjörđur
Sími 512 8500
Fax 578 1911
sonar@sonar.is
  << Fyrri   TĆKJAPAKKAR    Nćsta >> 

Ebbi AK 37
Vörunúmer:
Fullkominn tćkjapakki og uppsetning á öllum rafeindabúnađi skipsins.

Í tćkjapakkanum voru eftirtalin tćki:

 

JRC JMA 5104 ARPA Radar

 

JRC JFC 130 dýptarmćlir

 

JRC JHS 182 AIS tćki

 

JRC JNav500 GPS/ Lóranbreytir

 

Comnav Vector GPS kompás

 

SEIWA Explorer 3 Black box plotter

 

Comnav Compilot Commander sjálfstýring

  • Aukastjórnborđ á dekki
  • Útistýri viđ dráttarspil
  • Stiglaus bógskrúfustjórnun međ CT7 tengieiningu

 

Myndavélakerfi

fyrir 2 myndavélar í vélarrúmi auk myndavélar í mastri og tengingar fyrir neđansjávarmyndavél

 

Maxsea 2D/3D plotter

 

WESMAR SS395 

Sónartćki sem auk ţess ađ hafa hefđbundna möguleika sónartćkja getur sýnt ţversniđ af botni langt út fyrir bátinn og ađ auki unniđ sem dýptarmćlir.

 

PolyPlanar MRD 60

útvarpstćki međ geislaspilara og inbyggđu kallkerfi

 

Navicom VHF talstöđ

 

Annađ

Til ţess fullnýta skjáina í bátnum var hannađ sérstakt skjáskiptakerfi sem gefur möguleika á ađ rađa mismunandi tćkjum inn á skjáina eftir ţví hvađa tćki ţarf ađ nota hverju sinni.

Einnig var settur skjár í afturglugga stýrishúss međ fjarstýrđum skjáskipti sem gefur möguleika á ađ fá Radar, Dýptarmćli og Plotter á ţann skjá. Ţetta ásamt ţví ađ vera međ vatnsţétt stjórnborđ sjálfstýringarinnar aftan á stýrishúsi gerir kleift ađ stjórna bátnum af fullu öryggi utan af dekkinu og ţarf ţví ekkert ađ fara inn í stýrishús fyrr en útiverkum er lokiđ og hćgt ađ fara úr gallanum.

 

Ađ auki voru sett upp í bátnum öll önnur rafeindatćki svo sem  útvarp, sjónvarp, NMT sími og GSM sími.

 

Hér ađ neđan má sjá nokkrar myndir af tćkjauppstillingunni auk mynda frá afhendingu bátsins ţann 30.Des 2006

 

<< Til baka