Wesmar HD825 sónartæki

Sónar sem hentar til notkunar við flestar fiskveiðar. Sérstaklega hentugur við Makrílveiðar á litlum og meðalstórum bátum.

Nýr sónar sem er sérhannaður fyrir fiskveiðar með sérstaka áherslu á einfalda notkun.

Lyklaborð með tökkum fyrir allar aðgerðir sem skipta mestu máli þannig að hægt sé að hafa hugann við veiðarnar en ekki flettingar í valmyndum.

Eiginleikar:

  • Mjög einfalt stjórnborð með öllum helsu aðgerðum
  • Stafæn vinnsla á myndmerki til þess að lágmarka truflana áhrif
  • Mjög þröngur sendigeisli sem minnkar yfirborðstruflanir
  • True Gravity veltuleiðrétting
  • Mjög fyrirferðarlítill hífibúnaður fyrir minni báta
  • Skjáuppsetningar fyrir allar helstu fiskveiðar

Sækja enskan bækling fyrir Wesmar HD825 sónartæki hér: Wesmar HD825 sónartæki

 

Flokkur: Merkimiði: