HF8200 TX/RX móttökuloftnet
8 metra langt loftnet fyrir millibylgjutalstöðvar. Sterkbyggt og öflugt, þolir mikið sendiafl.
Er með tengidós fyrir coaxtengingu.
Tíðni: |
0,15 – 30 MHz (LF, MF og HF) |
Pólun: |
Lóðrétt |
Hámarksafl: |
Einungis móttökuloftnet |
Lengd: |
8 m, í 3 hlutum. |
Þyngd: |
6,1 kg |
Festing: |
Utan á mastur með bracketi( Bracket fylgir ekki) |
Efni: |
Húðað trefjagler og gegnheilt krómað messing. |
Vindþol: |
55 m/s |
Tengi: |
Tengilisti fyrir coax í tengidós |