EM-TRAK I100 – AIS sendir fyrir slöngubáta ofl.
EM-trak I100 Identifier er AIS Cass B tæki sem er byggt inn í vatnsþétt hús og ætlað til notkunar í bátum sem hafa lítið eða ekkert rafkerfi.
EM-trak AIS I100 Identifier hefur bæði GPS og VHF loftnet byggð inn í hús sem er vatnsþétt upp á IP 68. Einnig er í húsinu hleðslurafhlaða sem getur haldið tækinu gangandi í allt að viku tíma milli hleðsla.
Tækið kemur sem fullkomið sett, með festingum og hleðslutæki.