Actisense USG-2
Einangraður USB í serial breytir til að tengja NMEA 0183 tæki inn á tölvu á öruggan hátt án þess að eiga á hættu að skemma búnað ef eitthvað fer úrskeiðis í rafkerfi bátsins.
Auðveldur í uppsetningu, með LED gaumljósum sem sýna virkni þannig að auðvelt er að sjá hvort virkni er í lagi.
Helstu eiginleikar:
- Einangrun milli inngangs og útgangs kemur í veg fyrir skemmdir á tölvum
- Hentar fyrir öll NMEA 0183 tæki
- Steypt hús utan um rafbúnað gerir tækið öruggt í slæmum aðstæðum í bátum
- Greiningar LED til að fylgjast með virkni
- Baud rates frá 300 – 230400 bps.
- Veggfesting, DIN skinnu festing fáanleg
- Stungið skrúfulaust tengi
Nánari upplýsingar um Actisense USG-2 má finna á vefsíðu framleiðenda – hér