Alphaline aflestrarskjáir
Alphaline skjáirnir frá Alphatron eru skýrir aflestrarskjáir með snertiviðmóti fyrir hinar ýmsu upplýsingar um borð í nútímaskipum.
Þeir eru til í 3 stærðum, 5”, 6,5” og 8,4” með vali um láréttan eða lóðréttan skjá. Hægt er að fella skjáina inn í púlt en einnig eru fáanleg hús til að setja þá ofan á borð að hengja neðan í loft.
Snerti skjáirnir byggja á resistive touch tækni þannig að þeir vinna eðlilega þrátt fyrir að blotna og einnig hægt að vinna á þeim í vettlingum.
Flott lausn fyrir skýra framsetningu á upplýsingum í brúnni.