XJ línan af Inverterum
XJ línan af inverterum frá Xunzel inniheldur fyrirferðarlitla en öfluga invertera sem breyta 12 eða 24 volta DC spennu í hreina sínusbylgju á 230 voltum.
Þeir henta fyrir öll 230 volta rafmagnstæki og eru einstaklega góðir fyrir viðkvæman rafeindabúnað.
Nánari upplýsingar:
- Breyta rafgeymaspennu í 230 volta spennu með hámarks nýtni
- USB tengi, 2,1 A
- Gefur út tvöfalt afl í ræsingu
- Orkusparnaðarstilling
- Aðvörun fyrir lága rafgeymaspennu og sjálfvirkt straumrof tækis til að koma í veg fyrir skemmdir á rafgeymum vegna of mikillar afhleðslu
- Vörn gegn ofhitnun og yfirálags
- Mjög auðveldur í uppsetningu og notkun
- Einangrun milli inn og útgangs til að tryggja öryggi
- Léttbyggður en sterkbyggður, í rafhúðuðu húsi
- Hentar fyrir allar aðstæður til sjós og lands, mjög hrein útgangsspenna sem hentar vel viðkvæmum raf og tölvubúnaði.
Fæst í eftirfarandi stærðum:
12 V: 400W, 1000W og 2000W
24 V: 500W, 1000W og 2000W
Einnig til með innbyggðu hleðslutæki.