![](https://sonar.is/wp-content/uploads/2019/02/c-map.png)
Sónar er með söluumboð fyrir hin þekktu C-Map sjókort. Við eigum ávallt til nýjustu uppfærslur korta frá þeim sem við fáum send um leið og þa eru uppfærð. Þá setjum við þau inn á kortakubba þegar við seljum þau og afgreiðum því einungis nýjustu útgafu hverju sinni. Við getum einnig uppfært kort fyrir eigendur eldri korta gegn mun lægra verði en ný kort kosta.
![](https://sonar.is/wp-content/uploads/2019/07/C-MAP-kort-NT-Max-.gif)
C-MAP kort NT-Max
Sónar er umboðsaðili C-Map á Íslandi.
Við eigum ávallt til nýjustu sjókort sem til eru í kortagrunni C-MAP, bæði við Ísland og önnur lönd í heiminum.
![](https://sonar.is/wp-content/uploads/2019/07/C-Map-Professional.jpg)
C-Map Professional +
C-Map professional + kortin hafa meiri möguleika en NtMax kortin og eru uppfærð örar.
Hægt er að velja á milli þess að kaupa kortin og uppfæra þau eftir því sem menn meta þörfina á því, eða kaupa áskrift til eins árs í einu og eru þa allar uppfærslur á árinu innifaldar.
C-Map Professional + er hægt að kaupa fyrir stór svæði eða minni allt eftir þörfum hvers og eins.