Actisense A2K-4WT
Fjórfalt T stykki til að tengja 4 tæki inn á NMEA 2000 netkerfi
Actisense A2K-MPT-1
Straumfæðingar T stykki til að straumfæða NMEA 2000 netkerfi.
Actisense A2K-T-MFF
T stykki til að tengja 1 tæki inn á NMEA 2000 netkerfi.
Actisense A2K-TDC
NMEA 2000 kaplar með tengjum, kall á öðrum endanum og kellingu á hinum.
Fáanlegir í eftirtöldum lengdum:
0,25 m, 0,5m, 1m, 2m, 3m, 4m, 5m, 6m, 8m og 10m.
Actisense A2K-TER
NMEA 2000 endaviðnám, til sem kall og kelling.
Actisense EMU-1, vélatengieining fyrir NMEA 2000
EMU-1 er merkjabreytir sem breytir merkjum frá eldri analogue nemum á vélum yfir á NMEA 2000 form sem hægt er að nota fyrir stafræn mælaborð í nýrri plotterum og tölvum.
Helstu eiginleikar:
- Les merki frá analogue nemum á vél og breytir í NMEA 2000
- Getur sýnt upplýsingar frá 2 vélum
- Inngangar fyrir 6 nema
- Inngangar fyrir 4 aðvaranir
- Tveir inngangar fyrir snúningshraðamæli
- Vinnur á 12 og 24 voltum
- Veggfesting, DIN skinnu festin valkostur
- Vinnustunda skráning frá snúningshraðamæli
- Uppsetning gerð með tölvu og hugbúnaði
- Breytir merkjum frá tankmælum í NMEA 2000
Actisense NBF-3
NMEA 0183 buffer með 1 inngang og 6 útganga.
Tekur inngangsmerkið og sendir yfir á 6 útganga án hættu á skemmdum sem geta orðið á tækjum ef spennumunur myndast á milli þeirra eins og algengt er að gerist í bátarafkerfum.
Helstu eiginleikar:
- Einn Opto einangraður inngangur
- 6 Einangraðir útgangar
- Samhæfður við öll NMEA0183 tæki
- Stungnir skrúfutengilistar og DIN skinnu festing
- LED gaumljós sýna vinnslu
Actisense NDC-5
Stillanlegur NMEA 0183 multiplexer með 5 innganga og 2 útganga, tvíátta serial port og Ethernet tengi.
Hægt er að senda gögn frá hverju sem er af inngöngunum yfir á hvorn útganginn sem er, þannig að í raun vinnur tækið eins og router fyrir NMEA setningar. Stillingar eru gerðar í vefviðmóti í gegnum innbyggða vefsíðu.
Helstu eiginleikar:
- Ethernet tengi fyrir stillingar og uppfærslur
- 6 Opto einangraðir inngangar
- 2 Einangraðir útgangar, hægt að nota serial port sem útgang til viðbótar
- Miklir möguleikar á gagnasíun og stýringu á útganga
- Stillanlegur Baud hraði, bæði á inn og útgöngum
- Serial port fyrir stjórnun, einnig hægt að nota sem auka ingang
- Ókeypis hugbúnaðaruppfærslur fyrir framtíðarmöguleika
- DIN skinnu festingar
- Stungin tengi til að auðvelda tengingar
Actisense NGW-1
NGW-1 er einfaldasta leiðin til að tengja saman eldra NMEA 0183 kerfið og hið nýja NMEA 2000 kerfi sem er smám saman að verða ráðandi í siglingatækjaheiminum.
NGW-1 breytir NMEA 0183 merkjum yfir í NMEA 2000 og öfugt.
NGW-1 er fáanlegt í nokkrum útgáfum.
- NGW-1 ISO er standard útgáfan með tvíátta breytingu á NMEA 0183/2000.
- NGW-1-ISO-AIS breytir NMEA 0183 AIS upplýsingum yfir á NMEA 2000 form.
- NGW-1 USB tengist beint við USB port tölvu fyrir NMEA 2000 merki.
Helstu eiginleikar:
- Leyfir notkun NMEA 0183 tækja á NMEA 2000 neti
- Gerir NMEA 0183 tækjum kleift að lesa NMEA 2000 gögn
- Nýtir NMEA 2000 net til að blanda saman NMEA 0183 merkjum
- Stillt með Actisense NMEA reader hugbúnaðinum.
Actisense OPTO-4
OPTO-4 er optoeinangri fyrir serial port sem verndar tölvur fyrir hættulegum spennum á NMEA 0183 lögnum.
Það ætti aldrei að tengja tölvur í bátum og skipum án einangrunarbúnaðar og OPTO-4 er tilvalinn búnaður til þess þar sem hann fær spennu frá tölvunni og er því mjög þægilegur í uppsetningu.
Helstu eiginleikar:
- 1 inngangur og útgangur
- Baud rate allta að 115.200 bps.
- Straumfæddur frá tölvu til að auðvelda uppsetningu
- Skermaður kapall til að minnka truflanir
Actisense PRO-BUF-1
Stillanlegur NMEA 0183 buffer með 2 innganga og 12 útganga, tvíátta serial port og Ethernet tengi.
PRO-BUF- 1 er fullkomin lausn fyrir vinnubáta og stærri skip.
Stillingar buffersins eru gerðar í vefviðmóti í gegnum innbyggða vefsíðu tækisins.
Helstu eiginleikar:
- Allir inngangar og útgangar optoeinangraðir frá hver öðrum
- Vinnur á 12 og 24 voltum
- Ethernet tengi fyrirstillingar og bilanagreiningu
- Stungnir tengilistar fyrir skrúfuð eða skrúfulaus tengi
- Aðvörunar útgangur
- Stillingar gerðar í gegnum vefviðmót
- Sjálfvirkar Baud rate stillingar
- Sjálfstætt stillanlegir útgangar, býður upp á mismunandi baud rate frá sama tækinu
- Greiningar ljósdíóður
- Hugbúnaðarstýrt, hægt að uppfæra til að mæta nýjungum seinni tíma.
Actisense PRO-MUX-1
Stillanlegur NMEA 0183 multiplexer með 8 innganga og 6 útganga, tvíátta serial port og Ethernet tengi.
Hægt er að senda gögn frá hverju sem er af inngöngunum yfir á hvaða útgang sem er, þannig að í raun vinnur tækið eins og router fyrir NMEA setningar. Stillingar eru gerðar í vefviðmóti í gegnum innbyggða vefsíðu.
Helstu eiginleikar:
- Ethernet tengi fyrir stillingar og uppfærslur
- 8 Opto einangraðir inngangar
- 6 Einangraðir útgangar
- Miklir möguleikar á gagnasíun og stýringu á útganga
- Stillanlegur Baud hraði, bæði á inn og útgöngum
- Serial port fyrir stjórnun, einnig hægt að nota sem auka ingang
- Ókeypis hugbúnaðaruppfærslur fyrir framtíðarmöguleika
- Aðvarana útgangur
- Stungin tengi til að auðvelda tengingar
Actisense SBN-1
SBN-1 er sjálfstætt NMEA 2000 netkerfi fyrir 4 tæki sem einungis þarf að straumfæða og er þá tilbúið til notkunar.
SBN-1 er í raun með backbone, endaviðnám og 4 tækja úttök byggt inn í eina blokk.
SBN-1 einfaldar til muna uppsetningu NMEA 2000 kerfis þar sem allar nauðsynlegar einingar eru sambyggðar í einum hentugum kubb.
Actisense SBN-2
SBN-1 er sjálfstætt NMEA 2000 netkerfi fyrir 8 tæki sem einungis þarf að straumfæða og er þá tilbúið til notkunar.
SBN-1 er í raun með backbone, endaviðnám og 8 tækja úttök byggt inn í eina blokk.
SBN-1 einfaldar til muna uppsetningu NMEA 2000 kerfis þar sem allar nauðsynlegar einingar eru sambyggðar í einum hentugum kubb.
Actisense USG-2
Einangraður USB í serial breytir til að tengja NMEA 0183 tæki inn á tölvu á öruggan hátt án þess að eiga á hættu að skemma búnað ef eitthvað fer úrskeiðis í rafkerfi bátsins.
Auðveldur í uppsetningu, með LED gaumljósum sem sýna virkni þannig að auðvelt er að sjá hvort virkni er í lagi.
Helstu eiginleikar:
- Einangrun milli inngangs og útgangs kemur í veg fyrir skemmdir á tölvum
- Hentar fyrir öll NMEA 0183 tæki
- Steypt hús utan um rafbúnað gerir tækið öruggt í slæmum aðstæðum í bátum
- Greiningar LED til að fylgjast með virkni
- Baud rates frá 300 – 230400 bps.
- Veggfesting, DIN skinnu festing fáanleg
- Stungið skrúfulaust tengi
Actisense W2K-1
W2K-1 Tekur gögn frá NMEA 2000 neti og sendir þráðlaust út á WiFi formi inn á tölvur, síma og önnur tæki sem búin eru WiFi nettengingu.
Öll gögn sem fara í gengum tækið er hægt að skrá á SD kort, og lesa síðar til að greina ferðina.
Helstu eiginleikar:
- NMEA 2000 í WiFi breytir og leiðarupptökutæki í einu tæki
- Breytir NMEA 2000 í/úr NMEA 0183 (sent yfir WiFi)
- Styður bæði TCP og UDP, og sendir gögn á allt að 3 netþjóna
- Gagnaform eru stillanleg til að ganga með flestum hugbúnaði
- 8 GB innbyggt micro SD kort
- Um það bil 16 daga minni fyrir leiðarupptöku
- Uppfæranlegur hugbúnaður
- LED ljós sem sýna virkni NMEA 2000 nets og WiFi
- IP 67
- Getur unnið sem Access punktur og tengst öðrum WiFi netum samtímis
- Lítil straumnotkun
- 2.4 Ghz tíðni, styður allt að 150 Mbps.
- Les og sendir út spennu á NMEA 2000 neti
- Notendaleiðbeiningar innbyggðar, aðgengilegar í netvafra
- Hefur eigið SSID og lykilorð
NMEA2000 í NMEA0183 breytir
Þetta er tæki sem brúar á milli nýju og gömlu NMEA staðlanna. Með þessum breyti er hægt að tengja gömul NMEA 0183 tæki inn á ný NMEA 2000 kerfi og bæta nýjum NMEA 2000 tækjum í báta sem eru með öll tæki í NMEA0183 fyrir.
Þessi breytir fæst bæðt sem hreinn breytir úr NMEA 2000 í NMEA0183 og með USB tengi til að breyta NMAEA 2000 í USB.
NMEA multiplexer/ Autoswitch
Þetta tæki getur unnið á tvo vegu. Annarsvegar sem merkjablandari eða Multiplexer. Þá tekur hann merki frá allt að 5 tækjum og skilar þeim í einum merkjastreng út á útganginn. Þann streng er síðan hægt að taka inn á 1 serial port eða USB port á tölvu.
Inngangarnir geta verið með mismunandi upplýsingu og með mismunandi Baud rate frá 4800 – 57.600 baud.
Útgangurinn getur síðan haft baud rate frá 4800-115.200 baud
Inn og útgangar eru fullkomlega einangraðir frá hver öðrum.
Hinsvegar getur það unnið sem sjálfvirkur valrofi á milli tækja. Það væri td hægt að tengja 5 GPS tæki innn á það og síðan útganginn inn á plotter. Þá myndi plotterin nota það GPS tæki sem tengt er inn á inngang númer 1 meðan það vinnur eðlilega. Ef ekki berst merki frá því eða það verður ógilt , þá skiptir Autoswitchinn sjálfvirkt á næst inn gang og síðan koll af kolli.
Optocoupler fyrir einn inn/útgang
Ætlað til tengingar inn á serial RS232 tengi PC tölvu. Er með 9 pinna tengi og 1,8 metra kapli. Er með 1 inngang og einn útgang.
Þetta tengi er einangrað (Optocoupler) og verndar serial inngang tölvunnar frá truflunum í rafkerfi báta. Þetta getur komið í veg fyrir að serial port eða jafnvel móðurborð tölvu skemmist eða eyðileggist ef útleiðsla, spennutruflanir eða aðrar truflanir koma fram í rafkerfum.
USB í Serial breytir
Serial breytir til að tengja merki frá siglingatækjum inn á tölvur sem eru einungis með USB tengi. Þetta á við flestar nýrri fartölvur og sumar borðtölvur.
Hentar einnig ef þarf að bæta fleiri serial tengjum við tölvur.
ATH: Þess breytir er ekki einangraður (Optocoupler) og verndar ekki USB inngang tölvunnar frá truflunum í rafkerfi báta.
Ef þörf er á Optocoupluðum inngöngum er bent á að nota frka USG-1