
Framúrskarandi hönnun Actisense gerir öll NMEA 0183 og NMEA 2000 kerfi snyrtilegri og öruggari í rekstri.
Á þeim 15 árum sem Sónar hefur notað og selt Actisense vörur má telja bilanir á fingrum annarrar handar.
Sýna 10–18 af 19 niðurstöður
-
Actisense SBN-1
SBN-1 er sjálfstætt NMEA 2000 netkerfi fyrir 4 tæki sem einungis þarf að straumfæða og er þá tilbúið til notkunar.
Actisense SBN-1
SBN-1 er sjálfstætt NMEA 2000 netkerfi fyrir 4 tæki sem einungis þarf að straumfæða og er þá tilbúið til notkunar.
-
Actisense SBN-2
SBN-2 er sjálfstætt NMEA 2000 netkerfi fyrir 8 tæki sem einungis þarf að straumfæða og er þá tilbúið til notkunar.
Actisense SBN-2
SBN-2 er sjálfstætt NMEA 2000 netkerfi fyrir 8 tæki sem einungis þarf að straumfæða og er þá tilbúið til notkunar.
-
USB í Serial breytir
Breytir serial tengi yfir á USB form til notkunar í nýrri tölvum sem eru án serial tengja.
USB í Serial breytir
Breytir serial tengi yfir á USB form til notkunar í nýrri tölvum sem eru án serial tengja.
-
Actisense A2K-TDC
NMEA 2000 kaplar með tengjum, kall á öðrum endanum og kellingu á hinum.
-
-
-
-
-
Actisense A2K-TER U
NMEA 2000 universal endaviðnám, bæði kall og kerling með Status LED fyrir NMEA 2000 netið.
Actisense A2K-TER U
NMEA 2000 universal endaviðnám, bæði kall og kerling með Status LED fyrir NMEA 2000 netið.