Actisense eru einn helsti framleiðandi heims á tengibúnaði fyrir NMEA gagnaflutning í bátum og skipum. Vörurnar frá Actisense tryggja örugg samskipti á milli tækja og koma í veg fyrir skemmdir sem geta orðið vegna bilana og truflana í rafkerfum þeirra.
Framúrskarandi hönnun Actisense gerir öll NMEA 0183 og NMEA 2000 kerfi snyrtilegri og öruggari í rekstri.
Á þeim 15 árum sem Sónar hefur notað og selt Actisense vörur má telja bilanir á fingrum annarrar handar.
Sýna 19–19 af 19 niðurstöður