Alfatronix er enskur framleiðandi á spennugjöfum og öðrum búnaði til spennufæðingar raftækja.
Við höfum selt frá þeim spennufellur úr 24 voltum niður í 12 volt í yfir 15 ár og hafa þær reynst mjög vel og haft sérlega lága bilanatíðni.
Alfatronix hafa verið að auka vöruúrval sitt seinni árin og munum við reyna að bjóða fleiri vörur frá þeim í framtíðinni.
Sýnir allar 3 leitarniðurstöður
-
Alfatronix PV_i serían af 24/12 volta spennufellum fyrir skip og báta
Alfatronix PV_i serían af 24/12 volta spennufellum fyrir skip og báta
Spennufellurnar frá Alfatronix eru löngu orðnar þekktar á Íslandi fyrir mjög góða virkni og mjög lága bilanatíðni.
-
Alfatronix DDi serían af 24/24 volta einöngrurum fyrir skip og báta
Alfatronix DDi serían af 24/24 volta einöngrurum fyrir skip og báta
Alfatronix DDi einangrararnir einangra viðkvæman rafbúnað frá spennusveiflum auk þess að einangra mínus tækisins frá mínus rafgeymanna í bátnum.
-
Alfatronix PVPro USB hleðslutæki
Alfatronix PVPro USB hleðslutæki
Alfatronix USB hleðslutækin eru mjög góður kostur um borð í bátum, þau eru fyrirferðalítil, auðvelt að koma fyrir og fáanleg með einu eða tveimur USB tengjum.