Comnav er einn stærsti framleiðandi sjálfstýringa í dag. Þessar sjálfstýringar eru íslenskum sjómönnum að góðu kunnar og eru hátt í 100 stykki í notkun í bátum og skipum á íslandsmiðum. Þær geta tengst öllum helstu gerðum stýrisbúnaðar, kompásum og hliðarskrúfum. Við þær er einnig hægt að fá mikið úrval fjarstýringa bæði til notkunar inni í brú og úti á dekki.
Sýnir allar 7 leitarniðurstöður
-
Comnav P4 Sjálfstýring
Comnav P4 Sjálfstýring
Ný sjálfstýring sem byggir á áratuga reynslu Comnav á smíði sjálfstýringa fyrir atvinnubáta og skip.
-
Comnav-Bógskrúfutengieining fyrir Sjálfstýringar
Comnav-Bógskrúfutengieining fyrir Sjálfstýringar
Tengieining fyrir bógskrúfur. Tengist öllum helstu gerðum bógskrúfa, hvort heldur sem er með föstum hraða eða stiglaust stýrðum. -
Comnav TS4, Follow up fjarstýring fyrir P4
Comnav TS4, Follow up fjarstýring fyrir P4
Handhæg og þægileg fjarstýring sem vinnur sem Follow Up stýri (FFU) og getur einnig stjórnað helstu aðgerðum sjálfstýringar.
-
Comnav NF4 – Non Follow up fjarstýring fyrir P4
Comnav NF4 – Non Follow up fjarstýring fyrir P4
Handhæg og þægileg fjarstýring sem vinnur sem hefðbundið rafmagnsstýri (NFU) og getur einnig stjórnað helstu aðgerðum sjálfstýringar.
-
Comnav TS-203 FFU útistýri fyrir Comnav Admiral/Commander
Comnav TS-203 FFU útistýri fyrir Comnav Admiral/Commander
Vatnsþétt útistýri sem hægt er að stjórna öllum meginaðgerðum sjálfstýringarinnar með.
-
Comnav TS-202 útistýri fyrir 1101-1201
Comnav TS-202 útistýri fyrir 1101-1201
Vatnsþétt útistýri sem hægt er að stjórna öllum meginaðgerðum sjálfstýringarinnar með.
-
Comnav Stýrisvísir
Comnav Stýrisvísir
Stýrisvísir til notkunar með Comnav sjálfstýringum. Stýrisvísir með baklýsingu.Hægt að fella inn eða setja í hús hvort heldur sem er inni í stýrishúsi eða utan dyra. Stærð skífu er 70 mm.