Flir er bandarískt fyrirtæki sem er brautryðjandi í þróun hitamyndavélatækni og leiðandi á því sviði.
Við bjóðum hitamyndavélar frá Flir fyrir skip og báta af öllum stærðum og gerðum.
Sýnir allar 3 leitarniðurstöður
-
Flir M300 myndavéla línan
Flir M300 myndavéla línan
Flir M300 myndavélalínan setur ný viðmið í myndavélatækni fyrir skip og eykur öryggi í siglingum svo um munar. Með því að bæta veltuleiðréttingu við framúrskarandi myndgæði, bæði á hitamynd og sýnilegri mynd tekur hún afgerandi forystu á þessu sviði.
-
Flir M232 hitamyndavél
Flir M232 hitamyndavél
Flir M232 hitamyndavélin er ein minnsta og ódýrasta hitamyndavélin frá Flir. Hún er mótorstýrð og hægt að snúa henni í 360°og halla henni í hvaða gráðu sem er.
-
Flir AX8 vélarrúms eftirlitsmyndavél
Flir AX8 vélarrúms eftirlitsmyndavél
Alger nýjung í vélarrúmseftirliti sem getur mælt hita á stökum punktum og svæðum. Lætur vita ef hiti fer upp eða niður fyrir ákveðin stillanleg mörk.