Kaijo Sonic hefur til fjölda ára framleitt sónartæki og dýptarmæla til notkunar í stærri fiskiskipum. Tækin frá Kaijo hafa ávallt verið þekkt fyrir einstaka gæðasmíði og eru vandfundin sónartæki sem komast nálægt Kaijo tækjunum hvað varðar styrkleika og áreiðanleika botnbúnaðar.
Þetta skilar sér til notenda í lágmarks bilunum og frátöfum frá veiðum.
Sýnir allar 5 leitarniðurstöður
-
Sonic Kaijo Denki KSE-310 fjölgeislamælir (Split Beam)
Sonic Kaijo Denki KSE-310 fjölgeislamælir (Split Beam)
Sonic Kaijo Denki KSE-310 Split Beam mælirinn notar 15 aðskilda geisla sem skarast yfir hvern annan, frá botnstykki sem inniheldur 144 augu.
-
Sonic Kaijo Denki KDG 300 Straummælirinn
Sonic Kaijo Denki KDG 300 Straummælirinn
KDG-300 straummælirinn er öflugur straummælir frá Sonic Kaijo Denki. Hann vinnur á lægri tíðni en samkeppnisaðilarnir og gefur það honum töluvert meira langdrægi en öðrum algengum straummælum.
-
Kaijo Sonic SCS-22 Sonar
-
Kaijo Sonic SCS-18H Sonar
Kaijo Sonic SCS-18H Sonar
SCS-18H hentar við allar gerðir fiskveiða, en er sérstaklega viðurkenndur til makrílveiða þar sem tíðnin er sérstaklega hentug til að greina makríl.
-
Kaijo Sonic SCS-88 Sonar
Kaijo Sonic SCS-88 Sonar
Kaijo Denki SCS-88 er nýjasta gerð lágtíðnisónartækja frá KAIJO. SCS-88 er með tölvustjórneiningu sem hefur stafræna merkjavinnslu og mikinn hraða í gagnavinnslu.