
Navionics er ítalskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu rafrænna sjókorta fyrir margar gerðir kortaplottera, þar á meðal Raymarine og Seiwa.
Við eigum alltaf á lager kort af hafsvæðinu umhverfis Ísland og getum útvegað kort af flestum hafsvæðum heims með stuttum fyrirvara.