
Raymarine er án efa þekktasti framleiðandi heims á sambyggðum siglingatækjum fyrir minni báta. Auk þeirra framleiða þeir ýmis önnur tæki svo sem sjálfstýringar, talstöðvar, AIS tæki svo eitthvað sé nefnt. Raymarine tæki eru í mjög mörgum bátum hér við land og hafa reynst ákaflega vel.
Sýna 10–12 af 12 niðurstöður
-
Raymarine AIS700, AIS tæki með innbyggðum VHF loftnetsdeili
Raymarine AIS700, AIS tæki með innbyggðum VHF loftnetsdeili
Raymarine AIS er Class B AIS tæki sem er með meira sendiafl og notar SOTDMA aðferðina til að stjórna sendingum.
-
Raymarine CAM210 IP myndavél
Raymarine CAM210 IP myndavél
Raymarine CAM210 IP myndavélin er sterkbyggð og ljósnæm háupplausnarmyndavél sem hentar vel til allrar notkunar bæði innan og utan dyra.
-
Raymarine CAM220 IP myndavél
Raymarine CAM220 IP myndavél
Raymarine CAM220 IP myndavélin er sterkbyggð og ljósnæm háupplausnarmyndavél sem hentar vel til allrar notkunar bæði innan og utan dyra.