Sailor sem eru í eigu fyrirtækisins Cobham Satcom eru óumdeildir leiðtogar á sviði fjarskiptabúnaðar fyrir skip af öllu stærðum. Sailor tækin eru um borð í nær öllum skipum íslenska flotans og við hjá Sónar ætlum okkur að sjá til þess að þannig verði það áfram um ókomna tíð.
Sýna 1–9 af 10 niðurstöður
-
Sailor 6300 millibylgjutalstöð
Sailor 6300 millibylgjutalstöð
Sailor System 6000 MF/HF talstöð sem fæst í 150, 250 eða 500 Watta útgáfu. -
Sailor 7222 VHF talstöð með DSC
Sailor 7222 VHF talstöð með DSC
Fullkomin VHF talstöð með Class A móttöku, viðurkennd til notkunar í öllum stærri skipum.Mjög einföld í notkun með björtum og skýrum 5,5″ snertiskjá. -
Sailor 6215 VHF talstöð
-
SAILOR 6248 VHF talstöð
-
SAILOR SP3520 – Handtalstöð VHF GMDSS
-
SAILOR VSAT fjarskiptakúlur
SAILOR VSAT fjarskiptakúlur
SAILOR VSAT gervihnattafjarskiptakerfin nota 3 ása veltuleiðrétta diska til þess að fá örugga háhraðatengingu við gervihnetti við erfiðar aðstæður á sjó.
-
SAILOR 4300 Iridium Certus
SAILOR 4300 Iridium Certus
SAILOR 4300 Iridium kerfið er fyrirferðarlítið og ótrúlega auðvelt í uppsetningu. -
SAILOR 6110 Mini-C GMDSS
-
Sailor 6150 Mini-C
Sailor 6150 Mini-C
Sailor Mini-C tæki með neyðarhnappi fyrir skip sem ekki þurfa GMDSS samþykkt Mini -C tæki.