
Yfirgnæfandi loftneta í íslenskum skipum er framleiðsla frá Scan Antenna og hafa þau staðið af sér áraun óblíðrar íslenskrar veðráttu betur en flest önnur loftnet.
Sýna 28–36 af 36 niðurstöður
Fellifótur fyrir loftnet 1” – chrome
14 gengjur á tommu. Festing úr krómuðu messing fyrir festingu loftneta á þak eða aðra lárétta fleti. Hægt er að stilla halla á festingu eða fella alveg niður.
Fellifótur fyrir loftnet 1” – plast
14 gengjur á tommu, plast.
Festing úr plasti fyrir festingu loftneta á þak eða aðra lárétta fleti. Hægt er að stilla halla á festingu eða fella alveg niður.
Festing á láréttan flöt 1”, 14 gengjur á tommu
Festing úr ryðfríu stáli fyrir festingu loftneta á þak eða aðra lárétta fleti.
Festing á láréttan flöt 1”, 11 gengjur á tommu
Festing úr ryðfríu stáli fyrir festingu loftneta á þak eða aðra lárétta fleti.
Festing á lóðrétt eða lárétt rör 1”, 14 gengjur á tommu
Festing úr ryðfríu stáli fyrir festingu loftneta á lóðrétt rör eða lárétt rekkverk, 30 – 60 mm. í þvermál.
Festing á lóðrétt eða lárétt rör 1”, 11 gengjur á tommu
Festing úr ryðfríu stáli fyrir festingu loftneta á lóðrétt rör eða lárétt rekkverk, 30 – 60 mm. í þvermál.
Festing fyrir MF/HF loftnet – minni gerð
Festing úr galvaniseruðu stáli fyrir festingu MF/HF loftneta á lóðrétt rör eða möstur, 30 – 90 mm. í þvermál.
Festing fyrir MF/HF loftnet – stærri gerð
Festing úr galvaniseruðu stáli fyrir festingu MF/HF loftneta á lóðrétt rör eða möstur, 30 – 90 mm. í þvermál.
Millistykki G1”
Millistykki G1”, 11 gengjur á tommu í G1”14 gengjur.
Millistykki til að setja stærri gerðina af loftnetum sem þurfa G1”-11 festingu á minni fellifót eða aðrar festingar sem eru með G1” – 14 gengjum