Seiwa plotterarnir eru til í mörgum stærðum og bjóða upp á mikla möguleika í uppsetningu og tengingum. Sem dæmi má nefna að sem grunneining eru þeir einungis kortaplotter. Með því að tengja við tækið dýparmæliseiningu og botnstykki verður það fullgildur dýptarmælir. Á sama hátt er hægt að bæta við það ratsjá, myndavélum eða jafnvel sjónvarpsmóttakara eða DVD spilara. Verðið á þesum búnaði er mjög gott miðað við aðra framleiðendur í þessum tækjaflokki.
Sýnir allar 4 leitarniðurstöður
-
Seiwa SWx 1200w plotter
Seiwa SWx 1200w plotter
Seiwa SWx 1200 plotterinn er fullkominn plotter en þó og afar einfaldur í notkun þökk sé snertiskjáviðmóti og valmyndum á íslensku.
-
Seiwa SWx 900w plotter
Seiwa SWx 900w plotter
Seiwa SWx 900 plotterinn er fullkominn plotter en þó fyrirferðalítill og afar einfaldur í notkun þökk sé snertiskjáviðmóti og valmyndum á íslensku.
-
Seiwa Explorer 23 black box plotter með WiFi tengingu
Seiwa Explorer 23 black box plotter með WiFi tengingu
Seiwa Explorer 23 WiFi er uppfærsla á hinum vinsæla Explorer 3 sem er í fjölda báta við Íslandsstrendur.
-
SEIWA Smart GPS M8-28
SEIWA Smart GPS M8-28
Fyrirferðarlítill GNSS staðsetningar móttakari sem eyðir litlu rafmagni og er einfaldur í uppsetningu.