
Weatherdock er þýskur framleiðandi AIS búnaðar.
Frá þeim bjóðum við vandaða AIS baujusenda sem henta vel til að staðsetja veiðarfærabaujur, bæði línu, neta og snurvoðabaujur.
Sýnir allar 2 leitarniðurstöður
-
Weatherdock A 140 AIS bauja
Weatherdock A 140 AIS bauja
Weatherdock AIS baujan er mjög góður kostur til að fylgjast með veiðarfærum í myrkri og dimmviðri.
-
Weatherdock Easy2 MOB
Weatherdock Easy2 MOB
Weatherdock Easy 2 er af nýjustu kynslóð AIS neyðarsenda og hefur einnig DSC sendi sem sendir neyðarkall í VHF talstöðvar í nágrenninu