Fjarskiptatæki


Talstöðvar
Við bjóðum MF/HF talstöðvar frá Sailor og JRC. MF/HF sem eru oft nefndar millibylgjutalstöðvar þurfa að vera í skipum sem eru skráð sem A2, A3 eða A4 GMDSS skip.

Gervihnattafjarskipti

Loftnet og festingar
Við bjóðum upp á allar gerðir loftneta fyrir hinar ýmsu fjarskiptalausnir frá SCAN Antenna, Sailor, SeaTel, JRC, SEAS o.fl.

Sjónvarpskúlur
Við bjóðum upp á sjónvarpskúlur sem taka við sjónvarpsmerki frá gervihnöttum fyrir skip frá SeaTel.

Navtex
Við bjóðum upp á Navtex frá JRC og Sailor. Navtex móttakarar eru pappírslausir og hagkvæm leið til að fylgjast með siglingafræðilegum aðvörunum og ýmsum öðrum upplýsingum fyrir skip og báta.

Kaplar og tengi

Neyðarbúnaður
Við bjóðum upp á margvíslegan neyðarbúnað frá Kannad, McMurdo, Em-Trak, Sailor, JRC o.fl. framleiðendum. Við veitum fulla þjónustu á öllum neyðarbúnaði sem við seljum.