Weatherdock A 140 AIS bauja
Veiðarfærabauja sem byggir á AIS tækninni og sendir staðsetningu veiðarfæra inn á siglingatölvu notanda í gegnum AIS tækið um borð.
Hægt er að forrita tækið fyrir mismunandi örar sendingar staðsetningar til að henta til notkunar með mismunandi veiðarfærum. Til dæmis er hægt að velja langan tíma milli sendinga til auka endingu rafhlöðunnar við línu og netaveiðar eða stytta sendingamillibilið á snurvoðaveiðum til að sjá hreyfingu veiðarfæris í rauntíma.
Sendirinn er festur á baujuna með plastfestingu sem auðvelt er að losa hann úr til þess að hlaða hann í þar til gerðu hleðslutæki
Sendiafl: 2w
Tíðni: AIS tíðnirnar
Vinnuhitastig: -10 til +55°
Geymsluhitastig : -30 til+60°
Stærð: 130x70x30 mm
Þyngd: 250g
Rafhlöður: NiMH
Rafhlöðuending: 12 tímar til 5 dagar (eftir tíðni sendinga)
Langdrægi: Allt að 10 nm (eftir hæð loftnets frá sjó)