SBN-2 er sjálfstætt NMEA 2000 netkerfi fyrir 8 tæki sem einungis þarf að straumfæða og er þá tilbúið til notkunar.
Stillanlegur NMEA 0183 multiplexer með 5 innganga og 2 útganga, tvíátta serial port og Ethernet tengi.
T stykki til að tengja 1 tæki inn á NMEA 2000 netkerfi.