Actisense EMU-1, vélatengieining fyrir NMEA 2000
EMU-1 er merkjabreytir sem breytir merkjum frá eldri analogue nemum á vélum yfir á NMEA 2000 form sem hægt er að nota fyrir stafræn mælaborð í nýrri plotterum og tölvum.
Helstu eiginleikar:
- Les merki frá analogue nemum á vél og breytir í NMEA 2000
- Getur sýnt upplýsingar frá 2 vélum
- Inngangar fyrir 6 nema
- Inngangar fyrir 4 aðvaranir
- Tveir inngangar fyrir snúningshraðamæli
- Vinnur á 12 og 24 voltum
- Veggfesting, DIN skinnu festin valkostur
- Vinnustunda skráning frá snúningshraðamæli
- Uppsetning gerð með tölvu og hugbúnaði
- Breytir merkjum frá tankmælum í NMEA 2000
Nánari upplýsingar um Actisense EMU-1 má finna á vefsíðu framleiðenda – hér