Actisense NDC-5
Stillanlegur NMEA 0183 multiplexer með 5 innganga og 2 útganga, tvíátta serial port og Ethernet tengi.
Hægt er að senda gögn frá hverju sem er af inngöngunum yfir á hvorn útganginn sem er, þannig að í raun vinnur tækið eins og router fyrir NMEA setningar. Stillingar eru gerðar í vefviðmóti í gegnum innbyggða vefsíðu.
Helstu eiginleikar:
- Ethernet tengi fyrir stillingar og uppfærslur
- 6 Opto einangraðir inngangar
- 2 Einangraðir útgangar, hægt að nota serial port sem útgang til viðbótar
- Miklir möguleikar á gagnasíun og stýringu á útganga
- Stillanlegur Baud hraði, bæði á inn og útgöngum
- Serial port fyrir stjórnun, einnig hægt að nota sem auka ingang
- Ókeypis hugbúnaðaruppfærslur fyrir framtíðarmöguleika
- DIN skinnu festingar
- Stungin tengi til að auðvelda tengingar
Nánari upplýsingar um Actisense NDC-5 má finna á vefsíðu framleiðenda – hér