Stillanlegur NMEA 0183 multiplexer með 5 innganga og 2 útganga, tvíátta serial port og Ethernet tengi.
Hægt er að senda gögn frá hverju sem er af inngöngunum yfir á hvorn útganginn sem er, þannig að í raun vinnur tækið eins og router fyrir NMEA setningar. Stillingar eru gerðar í vefviðmóti í gegnum innbyggða vefsíðu.
Helstu eiginleikar:
NMEA 0183 buffer með 1 inngang og 6 útganga.
NGW-1 er einfaldasta leiðin til að tengja saman eldra NMEA 0183 kerfið og hið nýja NMEA 2000 kerfi sem er smám saman að verða ráðandi í siglingatækjaheiminum.
OPTO-4 er optoeinangri fyrir serial port sem verndar tölvur fyrir hættulegum spennum á NMEA 0183 lögnum.