Actisense W2K-1
W2K-1 Tekur gögn frá NMEA 2000 neti og sendir þráðlaust út á WiFi formi inn á tölvur, síma og önnur tæki sem búin eru WiFi nettengingu.
Öll gögn sem fara í gengum tækið er hægt að skrá á SD kort, og lesa síðar til að greina ferðina.
Helstu eiginleikar:
- NMEA 2000 í WiFi breytir og leiðarupptökutæki í einu tæki
- Breytir NMEA 2000 í/úr NMEA 0183 (sent yfir WiFi)
- Styður bæði TCP og UDP, og sendir gögn á allt að 3 netþjóna
- Gagnaform eru stillanleg til að ganga með flestum hugbúnaði
- 8 GB innbyggt micro SD kort
- Um það bil 16 daga minni fyrir leiðarupptöku
- Uppfæranlegur hugbúnaður
- LED ljós sem sýna virkni NMEA 2000 nets og WiFi
- IP 67
- Getur unnið sem Access punktur og tengst öðrum WiFi netum samtímis
- Lítil straumnotkun
- 2.4 Ghz tíðni, styður allt að 150 Mbps.
- Les og sendir út spennu á NMEA 2000 neti
- Notendaleiðbeiningar innbyggðar, aðgengilegar í netvafra
- Hefur eigið SSID og lykilorð
Nánari upplýsingar um Actisense W2K-1 má finna á vefsíðu framleiðenda – hér