AG Neovo RX línan af skjám
AG Neovo RX línan er byggð á X línunni sem hefur verið í notkun í íslenskum fiskiskipum í yfir 20 ár og hefur sannað sig svo um munar.
RX línan eru breiðir skjáir með Full HD upplausn en að öðru leiti mjög áþekkir SX skjáunum sem eru í svokölluð 4:3 sniði sem áður var allsráðandi.
Hús skjánna er að öllu leiti úr málmi og hert öryggisgler framan á þeim. Þeir eru byggðir til að vera í stöðugri notkun 24 tíma á sólarhring, 7 daga vikunnar, ólíkt hefðbundnum skjáum sem ætlaðir eru til skrifstofunotkunar og einungis ætlaðir til 12-16 tíma notkunar í senn.
Þeir hafa öll hefðbundin inngangstengi fyrir tölvuskjái, en að auki sérstök tengi fyrir merki frá öryggismyndavélum sem gerir þá sérstaklega hentuga fyrir notkun í öryggismyndavélakerfum og gerir myndbreyta yfir í hefðbundin tölvuskjátengi óþarfa.
Þetta kemur í veg fyrir tap á myndgæðum í slíkum breytum og minnkar töf á myndmerki sem verður við allar merkjabreytingar.
RX-22E | RX-24E | |
Skjáeiginleikar | ||
Gerð baklýsingar | LED | LED |
Skjástærð | 21,5″ | 23,6″ |
Hámarksupplausn | FHD 1920×1080 | FHD 1920×1080 |
Punktastærð | 0,248 mm | 0,272 mm |
Birta | 250 cd/m² | 250 cd/m² |
Skerpa | 20,000,000:1 (DCR) | 20,000,000:1 (DCR) |
Áhorfshorn | 178°/178° | 178°/178° |
Litafjöldi | 16,7 milljón | 16,7 milljón |
Viðbragðstími | 5 ms. | 5 ms. |
Inngangar | ||
Display Port | x1 | x1 |
HDMI | 1.4 x 1 | 1.4 x 1 |
DVI | 24-Pin DVI-D | 24-Pin DVI-D |
VGA | 15-Pin D-Sub x 1 | 15-Pin D-Sub x 1 |
Composite Video | BNC x 2 | BNC x 2 |
S-Video | 4-Pin mini DIN x 1 | 4-Pin mini DIN x 1 |
Útgangar | ||
Composite video | BNC x 2 | BNC x 2 |
Ytri stjórnun | ||
RS232 In | 2.5 mm Phone Jack | 2.5 mm Phone Jack |
Aðrar tengingar | ||
USB | 2.0 x 1 (Service Port) | 2.0 x 1 (Service Port) |
Hljóð | ||
Hljóðtengi inn | 3,5 mm. stereo | 3,5 mm. stereo |
Hljóðtengi út | Stereo Audio Jack (RCA) | Stereo Audio Jack (RCA) |
Hátalarar | 2Wx2 | 2Wx2 |
Aflþörf | ||
Spennugjafi | Utanáliggjandi 220VAC/12VDC | |
Í notkun | 16W | 17W |
Standby | < 0,5W | < 0,5W |
Off | < 0,5W | < 0,5W |
Stærð og þyngd | ||
Mál með fæti BxHxD | 513.2 x 368.5 x 155.0 mm | 562.4 x 396.8 x 155.0 mm |
Mál án fótar | 513.2 x 324.3 x 56.2 mm | 562.4 x 352.6 x 56.2 mm |
Stærð umbúða | 615.0 x 483.0 x 210.0 mm | 662.0 x 511.0 x 210.0 mm |
Þyngd með fæti | 6,8 kg | 7,9 kg |
Þyngd án fótar | 6,2 kg | 7,3 kg |
Þyngd með umbúðum | 8,8 kg | 9,9 kg |