Alfatronix DDi serían af 24/24 volta einöngrurum fyrir skip og báta

Alfatronix DDi einangrararnir einangra viðkvæman rafbúnað frá spennusveiflum auk þess að einangra mínus tækisins frá mínus rafgeymanna í bátnum.

Sum tæki eru með mínus til jarðar eða ná í mínus í gegnum önnur tæki, gjarna tölvuskjái og annan búnað sem ekki er beinlínis ætlaður til notkunar í skipum. Þetta veldur útleiðslu með þekktum afleiðingum eins og tæringu.

Með því að einangra mínusinn frá jörð koma þessir einangrarar í veg fyrir útleiðslu.

Módel

Aflgeta

Spenna inn/út

Stærð

Þyngd

DDi24-24 072

72W (3A) Einangrað

24Vdc inn, 24Vdc út

127 x 87 x 50

440g

DDi24-24 108

108W (4.5A) Einangrað

24Vdc inn, 24Vdc út

167 x 87 x 50

540g

DDi24-24 168

168W (7A) Einangrað

24Vdc inn, 24Vdc út

217 x 87 x 50

780g

DDi24-24 240

240W (10A) Einangrað

24Vdc inn, 24Vdc út

217 x 87 x 62

870g

Flokkur: Merkimiði: