Alfatronix PV_i serían af 24/12 volta spennufellum fyrir skip og báta

Spennufellurnar frá Alfatronix eru löngu orðnar þekktar á Íslandi fyrir mjög góða virkni og mjög lága bilanatíðni.

Þær eru til í stærðum frá 3 –  24 Amper og eru mjög auðveldar í uppsetningu og tengingu.

Þessar spennufellur eru sérlega hentugar þegar þarf að tengja 12 volta tæki í bátum þar sem er 24 volta rafkerfi. Þær hafa allar einangraðan mínus þannig að þó mínus tækisins nái í jörð eins og algengt er með talstöðvar og útvörp myndast ekki útleiðsla á 24 volta kerfinu.

Einnig eru þær mjög sparneytnar og taka minna en 15 mA straum þegar þær eu álagslausar.

Þær hafa vinnisvið inngangsspennu 17 – 32 V dc.

Módel

Stöðugt/topp álag

Spenna inn/ út

Stærð í mm

Þyngd

PV3i

3A/6A einangrað

24Vdc inn, 12Vdc út

89x87x50

280g

PV6i

6A/10A einangrað

24Vdc inn, 12Vdc út

127x87x50

505g

PV12i

12A/18A einangrað

24Vdc inn, 12Vdc út

167x87x50

590g

PV18i

18A/22A einangrað

24Vdc inn, 12Vdc út

217x87x50

775g

PV24i

24A einangrað

24Vdc inn, 12Vdc út

217x87x50

785g

Flokkur: Merkimiði: