Comnav P4 Sjálfstýring
Sjá nánari upplýsingar um Comnav P4 sjálfstýringu á vefsíðu framleiðenda – hér
Sjá enskan bækling um stýringuna hér: ComNavP4 Bæklingur
Ný sjálfstýring sem byggir á áratuga reynslu Comnav á smíði sjálfstýringa fyrir atvinnubáta og skip.
Mjög stór og skýr skjár, flýtihnappar á allar mikilvægustu aðgerðir og nákvæm stýring gerir þessa sjálfstýringu að frábærum kosti fyrir alla sem þurfa að reiða sig á örugga sjálfstýringu.
Helstu eiginleikar:
Sjá nánari upplýsingar um Comnav P4 sjálfstýringu á vefsíðu framleiðenda – hér
Sjá enskan bækling um stýringuna hér: ComNavP4 Bæklingur
Handhæg og þægileg fjarstýring sem vinnur sem hefðbundið rafmagnsstýri (NFU) og getur einnig stjórnað helstu aðgerðum sjálfstýringar.
Handhæg og þægileg fjarstýring sem vinnur sem Follow Up stýri (FFU) og getur einnig stjórnað helstu aðgerðum sjálfstýringar.