Flir AX8 vélarrúms eftirlitsmyndavél
Byltingarkennd nýjung í vélarrúmseftirliti.
Auk þess að vinna sem hefðbundin myndavél sem sýnir skýra mynd af því sem er í gangi í vélarrúminu vinnur vélin einnig sem hitamyndavél.
Hægt er að stilla inn 6 mælipunkta í myndinni og láta myndavélina mæla með mikilli nákvæmni hitann í hverjum fyrir sig eða hitamun milli tveggja punkta.
Ef hitinn fer yfir eða undir valin gildi gefur myndavélin aðvörun þannig að hægt er að grípa til aðgerða áður en brunar eða önnur slys verða.
Tengdar vörur
-
Alphacam AHD Mini vatnsþéttar eftirlitsmyndavélar
-
Raymarine CAM220 IP myndavél
-
Raymarine CAM210 IP myndavél
Alphacam AHD Mini vatnsþéttar eftirlitsmyndavélar
Alphacam mini AHD myndavélarnar eru sérlega sterkbyggðar, IP 67 vatnsþéttar og gasfylltar myndavélar sem þola mjög vel hina krefjandi íslensku aðstæður.
Raymarine CAM220 IP myndavél
Raymarine CAM220 IP myndavélin er sterkbyggð og ljósnæm háupplausnarmyndavél sem hentar vel til allrar notkunar bæði innan og utan dyra.
Raymarine CAM210 IP myndavél
Raymarine CAM210 IP myndavélin er sterkbyggð og ljósnæm háupplausnarmyndavél sem hentar vel til allrar notkunar bæði innan og utan dyra.
Birgjar
- Actisense
- AG Neovo
- Alfatronix
- Alphatron
- Anschutz
- Avitech
- Comnav
- Em-Trak
- Flir
- Gill
- Hemisphere
- JRC
- Kannad
- Koden
- Lars Thrane A/S
- McMurdo
- MLD
- Navicom
- Navionics
- Olex
- PSM Marine
- Raymarine
- SAILOR
- Scan Antenna
- Seapix
- Seatel
- SEIWA
- Sonic Kaijo Denki
- Space Norway
- Telegaertner
- Tranberg
- Vision Marine
- WASSP
- Weatherdock
- WESMAR
- Xunzel
- Ýmsir birgjar
- Zenitel