Gill Windobserver 65 vindhraðamælir
Gill Windobserver 65 er hágæða vindhraðamælir smíðaður úr ryðfríu stáli og gerður fyrir mjög krefjandi aðstæður
Þessi vindhraðamælir ræður við vindmælingar allt að 65 metrum á sekúndu og er fáanlehur með hitara til afísingar. Vegna þes að hann er að öllu leiti smíðaður úr ryðfríu stáli er hann einstaklega hentugur um borð í skipum þar sem hann þolir seltu mjög vel.
Helstu eiginleikar:
- Nákvæmur vindhraðamælir án hreyfanlegra hluta
- Fáanlegur með afísingarbúnaði
- Vinnusvið 0 – 65 m/s
- IP 66 vatnsþéttni
- Vindstefnumæling 0 – 359°
- Gagnaskráningarhugbúnaður fáanlegur án endurgjalds
- Mælir meðalvind og vindhviður
- NMEA 0183 gagnaútgangur