Gill Windsonic vindhraðanemi

Gill Windsonic er sterkbyggður, einfaldur vindhraðanemi án hreyfanlegra hluta á mjög hagstæðu verði.

Þessi nemi vinnur á ultrasonic tækni sem þýðir að hann þarf ekkert viðhald og mun sinna hlutverki sínu árum saman án þess að það þurfi að hugsa frekar um það.

Hann hentar til vindmælinga við allar aðstæður en var hannaður fyrst og fremst til notkunar í skipum.

Eiginleikar:

  • Nemur vindhraða og stefnu
  • Þarf litla orku
  • Mælir 0 – 60 m/s
  • Hröð ræsing
  • 0-359° stefna
  • Viðhaldsfrír
  • NMEA útgangur
  • Úr tæringarfríu efni
Flokkur: Merkimiði: