JLN-652 Straummælir
Vandaður straummælir sem getur sýnt straumhraða á mismunandi dýpi. Tengjanlegur við GPS tæki og áttavita og getur þannig sýnt raunhraða og raunstefnu strauma á 50 mismunandi dýpislögum með tölulegum aflestri á 5 lögum.
Straummælirinn getur einnig unnið sem logg sem sýnir hraða skipsins og rekstefnu auk þess að vera 4 geisla dýptarmælir.
Helstu eiginleikar:
- 50 straummælingarlög
- Mælir lóðrétta strauma
- Nákvæmt 4 geisla botnstykki
- Sjálfvirk botnlæsing á straumum
- Þrívíddarframsetning á mældum straumum
- Senditíðni 240 khz.
- Mælir strauma frá 2 metrum, allt að 200 m
- Fjögurra geisla dýptarmælismynd með styrkstilli og truflanadeyfi
Kerfiseiginleikar
Mæliaðferð | Tveggja ása fjögurra geisla Doppler púlsmæling |
Tíðni | 240 kHz |
Skjáupplausn | 1024 x 768 (XGA) |
Vinnuspenna | 21.6 to 31.2V DC (100 to 230V AC valkostur), Orkunotkun: <270VA |
Umhverfiskröfur | Hitastig: -15 to 55°C, Rakastic: 0% to 93% án þéttingar raka |
Straummælingar | |
Mælingasvið | 0 to 10 kn (nákvæmni± 2% rms eða 0.2 kn, eftir því hvort er stærra) |
Framsetning straumstefnu | Hringur 360° tölugildi með 32 stefnupunktum |
Fjöldi mældra laga | Hámark: 50 lög (Töluleg gildi sýnd af 5 forvöldum lögum) |
Dýpi straummælingar | 2 til 100 m (í grynnri stillingu), 12 til 2001 m (í venjulegri stillingu) |
Botnmæling | Lágmarksdýpi: 5m, hámarksdýpi 3501 m. |
Dýpisstilling | 2-500 m. |
Straumviðmiðun | Doppler eða GPS |
Mæling skipshraða | |
Fram/ Aftur svið | -10 til 40 kn (nákvæmni ± 1% rms eða 0.1 kn, eftir því hvort er stærra ) |
Bak/ Stjór svið | -10 til 10 kn (nákvæmni ± 1% rms eða 0.1 kn, eftir því hvort er stærra ) |
Mælingardýpi | Botnhraði: 5 til 250 m, Hámark: allt að 3501 m, Vatnshraði: meira en 10 m (bæði sýnt í einu) |
Vegalengdamæling | 0 til 99,999.99 NM (nákvæmni ± 1% rms eða 0.1 kn, eftir því hvort er stærra ) |
Sjálfvirk botnlæsing | Já |
Almennt | |
Aðgerðir | Straummæling, Skipshraði, Dýpi, Dýptarmælismynd, Ferilritun, Línurit, 3D heildarmæling, Aðvaranir og kerfisprófun. |
Skjámyndir | Straumur, Skipshraði, Plotter, Línurit, Dýptarmælir 3D heildarmæling strauma |
Aðvaranir | Straumhraði, Skipshraði, Dýpi, Vegalengd, Sjávarhiti, Vindhraði |
Tengimöguleikar | |
NMEA inngangar V1.5-3.01 | Stefna: HDT, VHW, HDM, HDG, THS; Hraði; RMC, VTG; Lat/Lon: RMC, GGA, GLL; Hiti: MTW; Vindur: MWD, MWV |
NMEA útgangar V1.5-3.01 | VDVBW, VDVLW, VDVHW, VDDBT, VDDPT, VDCUR, PJRCL (skipshraði og straumar) |
Utanaðkomandi trigger | Stjórnun sendis frá utanaðkomandi tækjum |
Vegalengdar útgangur | 4 x Logpúlsar (200 púlsar/ nm) |
JRC útgangur | JRC merki fyrir straumupplýsingar |
Minnisútgangur | USB/ CF minni. Hægt að vista 1000 feril og straumpunkta. |
1 Raundýpisgildi fara eftir aðstæðum í hafinu