Navicom Opus hátalari

Góður og fyrirferðarlítill 25W hátalari fyrir útvarpstæki.

Hentar vel til að hlusta á talað mál og tónlist þar sem ekki er mikill umhverfishávaði

Auðveldur í uppsetningu og tengingu, hentar til notkunar bæði inni og úti.

 

Stærð 113mmx103mmx108mm
Vatnsþéttur
Efni Hvítt ABS, sólarljósþolið
Snúra 6 m.
Keila (Bassi) Vatnsþolin mica, 76mm.
Keila diskant Mylar 14mm.
Grill Ál, epoxy húðað
Impedans 4 Ohm
Tíðni 140 – 8.000
Þyngd 500g
Afl 25W
Festing Bracket, hallanlegt
Stereo  
Flokkur: Merkimiði: