Raymarine Dragonfly Pro
Sjá nánari upplýsingar um Raymarine Dragonfly Pro á vefsíðu framleiðenda – hér
Raymarine Dragonfly Pro er sambyggður plotter og dýptarmælir sem hentar afar vel til notkunar í litlum bátum, hvort heldur sem þeir eru notaðir sem skemmti eða vinnubátar.
Plotterinn er mjög skýr og bjartur, og dýptarmælirinn gefur góða mynd á grunnu vatni en hentar ekki á miklu dýpi.
Tækið vinnur á 12 volta spennu, en hefur engar NMEA tengingar þannig að það getur ekki tengst öðrum siglingatækjum og er hentar því ekki ef þörf er á því.
Tækið fæst í 2 stærðum, 5” og 7”
Sjá nánari upplýsingar um Raymarine Dragonfly Pro á vefsíðu framleiðenda – hér
Koden KM-1100 er einfaldur plotter með björtum 10″ litasnertiskjá og innbyggðu Class B AIS tæki
Raymarine CAM210 IP myndavélin er sterkbyggð og ljósnæm háupplausnarmyndavél sem hentar vel til allrar notkunar bæði innan og utan dyra.
Olex er öflugur siglinga og fiskveiðihugbúnaður sem hefur sannað sig rækilega á íslenskum markaði