VHF 73 Talstöðvaloftnet

Sterkbyggt loftnet sem hentar vel til notkunar jafnt í bílum og bátum þar sem það nær bæði yfir land og sjótíðnirnar.

Tíðni:

146 – 162.5 MHz Land og sjótíðnir VHF bandsins

Bandbreidd:

6,5 MHz.

Impedance:

50 Ohm.

VSWR:

< 1.5:1

Pólun:

Lóðrétt

Mögnun:

3 dB (Marine), 0 dBd, 2,1 dBi

Stefnuvirkni:

Óstefnuvirkt

Hámarks afl:

150 W

Antistatic vörn:

Bein jarðtenging

Lengd:

1,25 m.

Þyngd:

375g

Festing:

Á 1” rörfestingu, G1-11 gengjur. Festiró fylgir

Efni:

Húðað trefjagler með krómuðum messing fæti

Vindþol:

55 m/s

Tengi:

UHF

Vatnsþéttni:

IP 66

Titringsþol:

IEC 60068-2-6, IEC 60068-2-64

Flokkur: Merkimiði: