Seiwa SWx 900w plotter
Seiwa SWx 900 plotterinn er fullkominn plotter en þó fyrirferðalítill og afar einfaldur í notkun þökk sé snertiskjáviðmóti og valmyndum á íslensku. Auk þess hefur hann þægilegt takkaborð með tökkum fyrir allar algengustu aðgerðir auk þriggja forritanlegra takka sem hægt er að nota til að flýta enn fyrir vinnu á plotterinn.
Hann hefur mikla tengimöguleika þar sem hann hefur bæði NMEA 0183 og NMEA 2000 tengi auk bæði WiFi og Bluetooth þráðlausra tenginga.
Hann er fáanlegur með innbyggðum dýptarmæli og hægt að tengja við hann radarskanner.
Þetta er mjög fjölhæfur og skemmtilegur plotter fyrir minni báta.
- Skjástærð: 9”
- Snertiskjár með multitouch
- Takkaborð með baklýsingu
- Innbyggt GPS/GLONASS
- Tenging fyrir utanaðkomandi GPS
- NMEA 2000 og NMEA 0183
- Minniskortarauf: MicroSD
- Þráðlaust net
- Bluetooth
- Vatnsþéttni, IPX6
- Vinnuspenna 10-35 Vdc