Tranberg 2630 Halogen leitarljós, handstýrt
Tranberg TEF 2630 halogen leitarljósin eru sterkbyggð ljós, hönnuð og smíðuð í Noregi fyrir krefjandi aðstæður norður Atlantshafsins.
Hús og burðarvirki ljósanna er úr ryðfríu stáli sem þolir vel seltu og veðurálag á norðurslóðum.
Ljósinu er stýrt með skafti í gegnum þak brúarinnar.
Ljósin eru til í 250, 1000 og 2000 watta útgáfu.