Poly-Planar MA9060W hátalari
Hátalari í fullri stærð og “Bass Reflex” hönnun sem gefur öflugt hljóð í miklum gæðum. Þessir hátalarar eru einnig hannaðir til að gefa frá sér einstaklega veikt segulsvið til að koma í veg fyrir segultruflanir áttavita. Ryðfrítt grill og öflugt ABS hús tryggja langa endingu þessarra hátalara. Polycarbonate festibracket fylgja hátölurunum. 133 mm keila hátalaranna skila 100 watta afli og henta því vel í stærri rými og þar sem umhverfishljóð geta truflað hlustun.
Stærð | 230mmx153mmx143mm |
Vatnsþéttur | Já |
Efni | Hvítt ABS, sólarljósþolið |
Snúra | 3 m. |
Keila | 133 mm. |
Grill | Ryðfrítt, dufthúðað |
Impedans | 4 Ohm |
Tíðni | 55 – 20.000 |
Þyngd | 2,18 kg. |
Afl | 100W |
Festing | Bracket, hallanlegt |
Hljóð | Stereo |