Sónar er eitt af leiðandi fyrirtækjum landsins í innflutningi, sölu og þjónustu á siglinga-, fiskileitar- og fjarskiptatækjum í skip og báta.

Við höfum frá upphafi boðið vönduð tæki auk framúrskarandi þjónustu við allan búnað sem við seljum.

Sónar var stofnað í nóvember  2005 af Guðmundi Bragasyni og Vilhjálmi Árnasyni.

Frábær þjónusta

Við höfum það að markmiði að vera bestir í þjónustu. Þjónustan hjá okkur snýst því fyrst og fremst um að auka velgengni ykkar.

Áratuga reynsla

Við höfum áratugalanga reynslu af þjónustu við fiskimenn. Við skiljum því þarfir ykkar og þekkjum hvaða lausnir henta hverjum og einum.

|

Við veitum ráðgjöf

Við leggjum metnað í að ráðleggja ykkur af heilindum, með ykkar hagsmuni og þarfir að leiðarljósi. Við hlustum á ábendingar ykkar og bregðumst við þeim.

STARFSMENN SÓNAR

Ef þú þarft að ná sambandi við ákveðinn starfsmann og vilt stytta þér leið má finna upplýsingar um hann hér.

Guðmundur Bragason

Sölu -og markaðsstjóri

gb@sonar.is

512 8501

822 1911

Vilhjálmur Árnason

Framkvæmdastjóri

villi@sonar.is

512 8505

822 1910

Einar Ríkharðsson

Sölumaður tæknilausna/ Lagerumsjón

einar@sonar.is

512 8502

822 1912

Óskar Aðalbjörnsson

Þjónustustjóri

oskar@sonar.is

512 8504

822 1914

Ingvi Þ. Þráinsson

Tæknimaður

ingvi@sonar.is

512 8500

848 9878

Ragnar B. Ólafsson

Tæknimaður

ragnar@sonar.is

512 8500

846 6789

Ólafur Finnbogi Ólafsson

Tæknimaður

olafur@sonar.is

512 8506

822 1913

Susanne Anderson

Bókhald

susanne@sonar.is

512 8503