Sailor 6215 VHF talstöð
Sterkbyggð og vatnsþétt talstöð með Class D DSC og neyðarhnappi.
SAILOR 6215 talstöðin er öflug stöð sem ætluð er til notkunar í atvinnu og fiskibátum þar sem þörf er á hágæða fjarskiptabúnaði.
Hún er með Class D DSC móttöku og neyðarhnappi sem getur sent út neyðarkall með staðsetningu báts með einni snertingu.
Hún er fánleg bæði með handmíkrófóni og gamaldags símtóli að hætti SAILOR.
Helstu eiginleikar:
-
Mjög sterkbyggð og þolir aðstæður til sjós
-
Tveggja rása vöktun (Dual watch)
-
Notar allar alþjóðlegar VHF rásir
-
Hægt að forrita 60 prívat rásir
-
Fullkomin rásaleitun
-
Öflugur 6W hátalari
-
Fyrirferðarlítil og þægileg í uppsetningu
-
Hægt að endurspila síðustu móttöku
-
Stór skjár með skýrum tölum
-
Kallkerfismöguleiki
Sjá enskan bækling fyrir Sailor 6215 VHF talstöð hér